NIS America hafa svipt hulunni af útgáfudegi Trails from Zero úr hinni vinsælu seríu The Legend of Heroes.
nis america
Nippon Ichi Software eru með handteiknaðan, side-scrolling hlutverkaleik í burðarliðnum, The Cruel King and the Great Hero.
Japanski RPG leikjarisinn Nihon Falcom hélt upp á 40 ára afmælið á dögunum. Þar kynnti fyrirtækið útgáfu fjögurra leikja í hinni vinsælu "Trails" seríu sem hafa ekki áður komið út á Vesturlöndum.
Þegar þú vaknar upp minnislaus í Víti slæstu í för með Poisonette sem andsetur þig og saman þurfið þið að hreinsa sálir Belles of Hell, fordæmdra íbúa Heljar.
Við spiluðum JRPG leikinn The Legend of Heroes: Trails of Cold Steel IV. Hér er umsögn okkar um stykkið.
Granzella og NIS America hafa kynnt útkomu R-Type Final 2 en leikurinn kemur út fyrir PS4 næsta vor.
Mad Rat var tilraunadýr og eftir andlátið fær hann tækifæri til að hefna sín á kvölurum sínum.
Fyrir þá sem fá ekki nóg af JRPG og anime er komið að lokakaflanum í Trails seríunni. Leikurinn kemur út á Vesturlöndum í október.