erkiengill
28/10/2020
Góðar fréttir fyrir aðdáendur No Man's Sky, leikurinn verður uppfærður fyrir nýja kynslóð leikjavéla. PS5 útgáfan verður ókeypis fyrir þá sem spila leikinn nú þegar.