Golf With Your Friends hefur fengið sína fyrstu viðbót, DLC sem þeir kalla The Deep. Uppfærslan er ókeypis fyrir þá sem eiga leikinn.
Day: 28. október, 2020
Sony voru að bæta við safnið 2 frábærum leikjum. Fyrirtækið er að gefa svo rækilega þessa dagana að halda mætti að jólin væru komin.
PlayStation 5 áskrifendur að PS Plus fá aðgang að leiknum Bugsnax, sem beðið hefur verið eftir með nokkurri eftirvæntingu, í nóvember.
Góðar fréttir fyrir aðdáendur No Man's Sky, leikurinn verður uppfærður fyrir nýja kynslóð leikjavéla. PS5 útgáfan verður ókeypis fyrir þá sem spila leikinn nú þegar.