Þeir sem forpöntuðu Black Ops Cold War fyrir PlayStation gátu byrjað að spila á miðnætti. Um svipað leiti var aflétt banni af umfjöllun fréttamiðla sem hafa verið að dæla á Netið gagnrýni og dómum um leikinn.

PlayStation fréttir og fróðleikur
Þeir sem forpöntuðu Black Ops Cold War fyrir PlayStation gátu byrjað að spila á miðnætti. Um svipað leiti var aflétt banni af umfjöllun fréttamiðla sem hafa verið að dæla á Netið gagnrýni og dómum um leikinn.
Open-world zombie survival sandbox leikurinn Unturned kom út fyrir PlayStation 4 í dag.
Treyarch opinberuðu Zombie hluta Call of Duty: Black Ops Cold War. Leikurinn kemur út á PlayStation í nóvember.