Ef þú vilt nota PSVR sýndarveruleikagræjuna á nýju PlayStation 5 vélinni þinni þarftu millistykki. Hér finnur þú leiðbeiningar um hvernig skal útvega slíkt apparat.

PlayStation fréttir og fróðleikur
Ef þú vilt nota PSVR sýndarveruleikagræjuna á nýju PlayStation 5 vélinni þinni þarftu millistykki. Hér finnur þú leiðbeiningar um hvernig skal útvega slíkt apparat.
Survios og Perp Games voru að gefa út Survios VR Power Pack fyrir PSVR. Pakkinn inniheldur tvo vinsæla VR leiki, Raw Data og Sprint Vector.