erkiengill
17/09/2020
Steel Wool Studios og ScottGames vinna að gerð Five Nights at Freddy’s: Security Breach. Leikurinn var kynntur á PS5 Showcase streymi Sony í gær.