erkiengill
29/10/2020
Í kynningu á árshlutauppgjöri Ubisoft nýverið kom fram að fyrirtækið hefði ákveðið að seinka útgáfudegi tveggja væntanlegra leikja: Far Cry 6 og Rainbow Six Quarantine.