erkiengill
09/07/2020
Psyonix héldu upp á fimm ára afmæli Rocket League með útgáfu ansi hressilegrar tölfræði. Þar kom fram að 75 milljónir hafi spilað leikinn.