ONE-O-ONE Games í samstarfi við Postmeta Games Limited eru að gefa út spennutryllinn Aftermath.
playstation 4
Franska vefsíðan dealabs.com hefur lekið PS Plús uppstillingu Sony fyrir desembermánuð.
Volition hefur kunngjört að nýtt innlegg í hinni vinsælu Saints Row seríu sé væntanlegt á PlayStation á nýju ári.
Haustið er komið, eins reglulega og árstíðir breytast sendir Ubisoft frá sér nýtt innlegg í dansleikjaseríuna Just Dance.
Út er komið point-and-click framtíðarævintýrið Encodya á vegum Chaosmonger Studio.
Bandai Namco birtu á dögunum nýtt gameplay myndband úr væntanlegu RPG ævintýri FromSoftware, Elden Ring.
Tónskáldið Hildur Guðnadóttir er annar höfunda tónlistarinnar í Battlefield 2042, nýjasta skotleiksins frá EA, DICE og Ripple Effect.
Á næstu dögum kemur út fyrstu persónu skotleikurinn NERF Legends á vegum GameMill Entertainment.
Sherlock hinn ungi rannsakar sviplegt fráfall móður sinnar í spennusögu sem kemur út í þessum mánuði.
Listrænn stjórnandi WolfEye Games fjallar um væntanlegan hasar RPG kúrekahermi fyrirtækisins, Weird West, í nýlegu myndbandi.
Nippon Ichi Software eru með handteiknaðan, side-scrolling hlutverkaleik í burðarliðnum, The Cruel King and the Great Hero.
Ítölsku snillingarnir hjá Milestone eru að senda frá sér opinberan leik MXGP 2021 mótaraðarinnar innan skamms.
Ávaxtapöddu safnleikurinn Bugsnax sem kom út seint á síðasta ári er að fá fría uppfærslu á næstunni, sem höfundarnir kalla BIGsnax.
Endurgerð Grand Theft Auto III ásamt framhaldsleikjunum Vice City og San Andreas er í vinnslu hjá RockStar Games.
Þrír fríir PSVR leikir fyrir PS plús áskrifendur í næsta mánuði.
Kalypso Media voru að gefa út nýjan taktískan RPG leik sem heitir Disciples: Liberation.
Hinn vinsæli partíleikur hefur verið fáanlegur um hríð á PC vélum og notið fádæma vinsælda.
Nýjasta innleggið í hinni ofurvinsælu Call of Duty seríu hefur verið sýnt og mun bera heitið Vanguard þetta árið. Við skoðum uppvakningahluta leiksins, Zombies.
Aðdáendur hinnar upphaflegu Crysis seríu og nýir spilarar ættu að fagna endurútgáfu og endurgerð Crysis leikjanna 1 - 3.
Útgáfudagur Gran Turismo 7 liggur nú fyrir en dagsetningin og ný stikla fyrir leikinn var hluti af PlayStation Showcase streymi Sony á dögunum.