erkiengill
14/10/2020
Planet Coaster er væntanlegur í haust. Í leiknum getur þú sett upp þinn eigin skemmtigarð með rússíbönum, klessubílum og spilakössum.