erkiengill
18/09/2020
Meðal þess sem kom fram í kynningu Sony á leikjum framtíðar var tilurð Horizon II. Leikurinn er framhald hins geysivinsæla Horizon Zero Dawn sem kom út árið 2017.