PS5 leikjakynning Sony virðist hafa farið mestmegnis vel í PS aðdáendur. Skiptar skoðanir eru um útlit nýju vélarinnar, en kynningin á leikjum framtíðar var ágæt blanda.
PlayStation fréttir og fróðleikur