erkiengill
29/10/2020
Til að undurbúa Hrekkjavökuna voru Wired Productions að gefa út The Wired Horror Bundle. Safnið inniheldur leikina Those Who Remain, Close to the Sun og The Town of Light.