Þeir sem forpöntuðu Black Ops Cold War fyrir PlayStation gátu byrjað að spila á miðnætti. Um svipað leiti var aflétt banni af umfjöllun fréttamiðla sem hafa verið að dæla á Netið gagnrýni og dómum um leikinn.
black ops cold war
Treyarch opinberuðu Zombie hluta Call of Duty: Black Ops Cold War. Leikurinn kemur út á PlayStation í nóvember.
Treyarch hefur loksins svipt hulunni af nýjasta Call of Duty leiknum, en sá ber heitið Black Ops: Cold War.