erkiengill
20/06/2020
Á dögunum kynntu EA þá leiki sem væntanlegir eru frá fyrirtækinu á næstunni. Kynningin þótti heldur rýr hvað varðar innihald en í lokin kom rúsínan í pylsuendanum: nýr Skate leikur er í bígerð.