erkiengill
17/09/2020
Einn af þeim leikjum sem voru kynntir fyrir PS5 í gær var Hogwarts Legacy. Eins og titillinn gefur til kynna gerist leikurinn í Wizarding World.