Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2023
  • ágúst
  • 9
  • Atlas Fallen nálgast útgáfu
  • PS5

Atlas Fallen nálgast útgáfu

Einn af spennandi RPG leikjum sem eru væntanlegir í haust er ævintýrið Atlas Fallen.
erkiengill 09/08/2023

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook

Það er ekkert lát á spennandi RPG leikjum sem eru væntanlegir í haust, einn af þeim er ævintýrið Atlas Fallen. Leikurinn er afurð Deck 13 Interactive sem áður hafa sent frá sér gæða afurðir eins og Lords of the Fallen og Surge. Í leiknum sem gerist að mestum hluta í eyðimörk muntu geta ferðast og stjórnað sandinum að vild og notað sem vopn.

Nánar um leikinn:

Rise from the dust and liberate mankind from the oppression of the corrupted gods. Glide the sands of a timeless land, filled with ancient dangers, mysteries and fragments of the past. Hunt legendary monsters, using powerful, shape-shifting weapons and devastating sand-powered abilities in spectacular, super-powered combat. Target and gather the essence of your enemies to shape your own custom playstyle, forging a new era for humanity in a fully cooperative or solo story campaign. Rise from the dust. Unleash the storm.

  • Master the sands to explore a unique fantasy world teeming with secrets, locales and dangers
  • Hunt legendary creatures alone or with a friend in heroic, super-powered combat
  • Unleash your power to create deadly shape-shifting weapons
  • Rise as the ultimate champion with unique custom skills and abilities

Atlas Fallen kemur út fyrir PlayStation 5 þann 10. ágúst.

Nánar:

Vefsíða: https://www.focus-entmt.com/en/games/atlas-fallen

Stikla:

Tags: 2023 atlas fallen deck 13 interactive focus entertainment playstation 5 rpg

Svipað efni

Fjármögnun Embracer klikkaði, fyrsta fórnarlambið er Volition
  • PS5

Fjármögnun Embracer klikkaði, fyrsta fórnarlambið er Volition

30/09/2023
Tiger Blade kynntur fyrir PSVR2
  • PS5
  • PSVR

Tiger Blade kynntur fyrir PSVR2

01/07/2023
Open world ævintýrið Resistor væntanlegt fyrir PS5
  • PS5

Open world ævintýrið Resistor væntanlegt fyrir PS5

28/06/2023

Flokkar

  • PS4 (265)
  • PS5 (142)
  • PSVR (19)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

Fjármögnun Embracer klikkaði, fyrsta fórnarlambið er Volition
  • PS5

Fjármögnun Embracer klikkaði, fyrsta fórnarlambið er Volition

30/09/2023
Ofurninjan snýr aftur í Ghostrunner 2
  • PS5

Ofurninjan snýr aftur í Ghostrunner 2

04/09/2023
JRPG ævintýrið CRYMACHINA væntanlegt í haust
  • PS4
  • PS5

JRPG ævintýrið CRYMACHINA væntanlegt í haust

01/09/2023
Bjargaðu fjölskyldunni frá grimmum örlögum í Somerville
  • PS4
  • PS5

Bjargaðu fjölskyldunni frá grimmum örlögum í Somerville

31/08/2023
Höfundarréttur © 2020-2023 PSFréttir Ísland DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...