Nioh Collection kemur á PS5 í febrúrar

Team Ninja gaf það út á dögunum að fyrirtækið væri að vinna að endurgerð Nioh 1 og 2 fyrir PlayStation 5. Samkvæmt áætlunum mun safnið koma út þann 5. febrúar á næsta ári.

Samkvæmt tilkynningunni eru þessir titlar væntanlegir þann 5. febrúrar:

Nioh 2 – The Complete Edition (available on PlayStation 4)
Nioh 2 Remastered – The Complete Edition (available on PlayStation 5)
Nioh Remastered – The Complete Edition (available on PlayStation 5)
The Nioh Collection (available on PlayStation 5)

Nánar:

PS Blog: https://blog.playstation.com/2020/11/13/the-nioh-collection-announced-for-ps5-launches-next-february

Stikla:

Leave a Reply