GUST og Koei Tecmo hafa tilkynnt útgáfudag Atelier Ryza 2, leikurinn kemur fyrir báðar kynslóðir leikjavéla Sony í janúar.
Day: 13. nóvember, 2020
Endurgerðir klassískra leikja eru vinsælar, nú er von á einni enn, XIII hefur verið endurhannaður fyrir PlayStation 4.
Þeir sem forpöntuðu Black Ops Cold War fyrir PlayStation gátu byrjað að spila á miðnætti. Um svipað leiti var aflétt banni af umfjöllun fréttamiðla sem hafa verið að dæla á Netið gagnrýni og dómum um leikinn.
Arkane hefur um nokkurt skeið unnið að gerð skotleiksins Deathloop. Nú höfum við fengið upplýsingar um söguþráð, nýja stiklu og útgáfudag.