erkiengill
23/09/2020
Ástralska leikjastúdíóið Samurai Punk er að senda frá sér PS4 upplifunina Feather. Í könnunarleiknum getur þú flogið sem fugl og uppgötvað fagurt landslag við undirleik ljúfra tóna.