erkiengill
19/11/2020
Góðar fréttir fyrir þá sem spila Star Wars Squadrons, útgefandi leiksins hefur boðað að von sé á tveimur fríum uppfærslum fyrir leikinn á þessu ári.