PlayStation appið hefur fengið andlitslyftingu fyrir útkomu PS5. Með forritinu getur þú tengst PS vélinni með Android og iPhone símum.

PlayStation fréttir og fróðleikur
PlayStation appið hefur fengið andlitslyftingu fyrir útkomu PS5. Með forritinu getur þú tengst PS vélinni með Android og iPhone símum.