EA gleyptu Codemasters

Eins og við sögðum frá í lok síðasta árs höfðu Take-Two Interactive hug á að kaupa enska leikjafyrirtækið Codemasters. Mættu þá ameríkanar með bílfarma af dollurum og buðu betur, varð það úr að EA gleyptu fyrirtækið með húð og hári fyrir 1.2 billjón dollara.

1 2 3 4 43