Við höfðum heyrt af væntanlegri útgáfu ævintýrsins Balan Wonderworld fyrr á árinu en vissum lítið annað um leikinn en að þar væri á ferð samstarf höfunda Sonic the Hedgehog.

PlayStation fréttir og fróðleikur
Við höfðum heyrt af væntanlegri útgáfu ævintýrsins Balan Wonderworld fyrr á árinu en vissum lítið annað um leikinn en að þar væri á ferð samstarf höfunda Sonic the Hedgehog.
Outright Games kynnti fyrirætlanir sínar um útgáfu The Last Kids on Earth and the Staff of Doom fyrir PlayStation í fréttatilkynningu á dögunum.
Deep Silver kynntu á dögunum væntanlega útkomu Gods Will Fall, nýs ævintýra og bardagaleiks frá Manchester stúdíóinu Clever Beans.
4A Games kynntu að von væri á PS5 uppfærslu á skotleik þeirra, Metro Exodus. Einnig kom fram að næsti leikur í Metro seríunni er í vinnslu.
Meridiem Games voru að kynna útgáfu Pang Adventures: Buster Edition. Í Pang seríunni stýrir þú bræðrum sem þurfa að bjarga mannkyni frá innrás illra geimvera.
Wired Productions og stúdíóið LKA kynntu á dögunum nýja hrollvekju sem LKA er með í þróun og heitir Martha is Dead.