erkiengill
30/10/2020
SadSquare Studio var að senda frá sér hrollvekjuna Visage. Ku leikurinn vera innblásinn af meistarastykkjum eins og Silent Hill og hins goðsagnakennda P.T.