Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Útgáfur
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
Kingdoms of Amalur: Reckoning endurgerð í vændum
  • PS4

Kingdoms of Amalur: Reckoning endurgerð í vændum

erkiengill 14/07/2020
Kingdoms of Amalur: Reckoning þótti einn best heppnaði RPG leikur síðustu kynslóðar. THQ Nordic ætla að endurútgefa hann undir heitinu Kingdoms of Amalur: Re-Reckoning.
Nánar
60 manna hópslagsmál fyrir alla fjölskylduna
  • PS4

60 manna hópslagsmál fyrir alla fjölskylduna

erkiengill 14/07/2020
Battle Royale leikurinn Fall Guys: Ultimate Knockout kemur út á PlayStation 4 á næstunni.
Nánar
UFC 4 kominn með útgáfudag, EA lofa endurbótum
  • PS4

UFC 4 kominn með útgáfudag, EA lofa endurbótum

erkiengill 12/07/2020
EA Sports tilkynntu útgáfudag UFC 4 á dögunum, leikurinn kemur út fyrir PS4 þann 14. ágúst.
Nánar
Fairy Tail kemur út á PlayStation 4 í lok mánaðar
  • PS4

Fairy Tail kemur út á PlayStation 4 í lok mánaðar

erkiengill 10/07/2020
Koei Tecmo eru að senda frá sér ævintýri byggt á manga seríunni Fairy Tail í lok mánaðar.
Nánar
Superhot: Mind Control Delete á leiðinni á PS4, verður frí uppfærsla
  • PS4
  • PSVR

Superhot: Mind Control Delete á leiðinni á PS4, verður frí uppfærsla

erkiengill 10/07/2020
Í næstu viku er væntanleg ný viðbót fyrir PlayStation 4 leikinn Superhot.
Nánar
Rocket League rokkar enn feitt á afmælinu
  • PS4

Rocket League rokkar enn feitt á afmælinu

erkiengill 09/07/2020
Psyonix héldu upp á fimm ára afmæli Rocket League með útgáfu ansi hressilegrar tölfræði. Þar kom fram að 75 milljónir hafi spilað leikinn.
Nánar
Hellpoint kemur í lok mánaðar
  • PS4

Hellpoint kemur í lok mánaðar

erkiengill 02/07/2020
Action RPG leikurinn Hellpoint frá Cradle Games er kominn með útgáfudag.
Nánar
Sony segist styðja óháð stúdíó, kynnti 9 leiki
  • PS4
  • PS5

Sony segist styðja óháð stúdíó, kynnti 9 leiki

erkiengill 02/07/2020
Öllum að óvörum dúndraði Sony nýrri kynningu á Netið hvar níu leikir frá indie leikjafyrirtækjum voru sýndir.
Nánar
Elskaðu sem heimsendir sé í nánd
  • PS4
  • PS5

Elskaðu sem heimsendir sé í nánd

erkiengill 01/07/2020
Þú ert á lokaári í MH og útskriftin er í augsýn. Er of seint að segja elskunni að þú viljir flytja inn?
Nánar
PSVR stuðningur á leiðinni fyrir Dreams
  • PS4
  • PSVR

PSVR stuðningur á leiðinni fyrir Dreams

erkiengill 30/06/2020
Media Molecule er að senda frá sér uppfærslu á Dreams, leikjahönnunar apparatinu fyrir PlayStation 4.
Nánar
Iron Man VR lendir á PS4 í vikunni
  • PS4
  • PSVR

Iron Man VR lendir á PS4 í vikunni

erkiengill 30/06/2020
Einn af þeim leikjum sem beðið hefur verið eftir með nokkurri eftirvæntingu er Iron Man VR fyrir PlayStation 4.
Nánar
Nýr Ben 10 leikur á leiðinni í haust
  • PS4

Nýr Ben 10 leikur á leiðinni í haust

erkiengill 30/06/2020
Outright Games hefur tilkynnt að Ben 10: Power Trip sé á leiðinni fyrir PlayStation 4.
Nánar
Tíu ára afmæli PS Plus, leikir júlímánaðar kynntir
  • PS4

Tíu ára afmæli PS Plus, leikir júlímánaðar kynntir

erkiengill 29/06/2020
Um þessar mundir fagnar Sony tíu ára afmæli áskriftarþjónustunnar PlayStation Plus. Fyrirtækið kynnti í dag hvaða leikir það verða sem standa áskrifendum til boða í júlímánuði.
Nánar
Codemasters kynna Project Cars 3 [UPPFÆRT]
  • PS4

Codemasters kynna Project Cars 3 [UPPFÆRT]

erkiengill 28/06/2020
Codemasters kynnti á dögunum nýjustu afurð sína, Project Cars 3.
Nánar
Bubble Bobble 4 Friends: endurkoma barónsins á PS4
  • PS4

Bubble Bobble 4 Friends: endurkoma barónsins á PS4

erkiengill 25/06/2020
Taito Corporation tilkynnti að Bubble Bobble 4 Friends: The Baron is Back! sé væntanlegur fyrir PlayStation 4 í lok árs.
Nánar
New Game+ Expo sýndi helling af nýjum PS titlum
  • PS4

New Game+ Expo sýndi helling af nýjum PS titlum

erkiengill 23/06/2020
Kynningunni New Game+ Expo var streymt á Netið í dag en þar sýndu mörg leikjastúdíó hvaða leikir koma frá þeim fyrir PlayStation á næstunni.
Nánar
Stjórnaðu tímanum í herkænskuleiknum Tower of Time
  • PS4

Stjórnaðu tímanum í herkænskuleiknum Tower of Time

erkiengill 23/06/2020
Leikjastúdíóið Event Horizon vinnur um þessar mundir að gerð RPG herkænskuleiksins Tower of Time.
Nánar
Crash Bandicoot brotlendir á PS4 [UPPFÆRT]
  • PS4

Crash Bandicoot brotlendir á PS4 [UPPFÆRT]

erkiengill 20/06/2020
Svo virðist sem Activision séu að senda frá sér leik í seríunni fljótlega og er kvikindið væntanlegt fyrir PS4 í haust.
Nánar
Nýr Skate leikur í þróun hjá Electronic Arts
  • PS5

Nýr Skate leikur í þróun hjá Electronic Arts

erkiengill 20/06/2020
Á dögunum kynntu EA þá leiki sem væntanlegir eru frá fyrirtækinu á næstunni. Kynningin þótti heldur rýr hvað varðar innihald en í lokin kom rúsínan í pylsuendanum: nýr Skate leikur er í bígerð.
Nánar
Hauskúpan Skully rúllar á PS4 í haust
  • PS4

Hauskúpan Skully rúllar á PS4 í haust

erkiengill 19/06/2020
Einn af væntanlegum leikjum fyrir PlayStation 4 sem hefur ekki hlotið mikla umfjöllun er Skully, platform leikur sem á að koma út í ágúst.
Nánar

Leiðarkerfi færslna

Previous 1 … 10 11 12 13 14 15 Next

Lestu einnig

EA misstu FIFA einkaleyfið
  • PS4
  • PS5

EA misstu FIFA einkaleyfið

17/05/2022
The Legend of Heroes: Trails from Zero – útgáfudagur og ný stikla
  • PS4

The Legend of Heroes: Trails from Zero – útgáfudagur og ný stikla

03/03/2022
Kannaðu úthöfin eftir endalokin í FAR: Changing Tides
  • PS4
  • PS5

Kannaðu úthöfin eftir endalokin í FAR: Changing Tides

02/03/2022
The Ascent væntanlegur fyrir PlayStation í mars
  • PS4
  • PS5

The Ascent væntanlegur fyrir PlayStation í mars

25/02/2022
Höfundarréttur © 2020-2022 PSFréttir DarkNews by AF themes.