Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
The Witcher 3 staðfestur fyrir PS5, verður frí uppfærsla
  • PS4
  • PS5

The Witcher 3 staðfestur fyrir PS5, verður frí uppfærsla

erkiengill 04/09/2020
Góðar fréttir fyrir aðdáendur The Witcher III: Wild Hunt, leikurinn verður gefinn út á PS5 og verður ókeypis uppfærsla.
Nánar
Stígðu í spor ofurhetju í Marvel’s Avengers
  • PS4

Stígðu í spor ofurhetju í Marvel’s Avengers

erkiengill 04/09/2020
Marvel's Avengers kom út á PlayStation 4 í dag, leiksins hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu.
Nánar
Hello Games senda frá sér The Last Campfire
  • PS4

Hello Games senda frá sér The Last Campfire

erkiengill 03/09/2020
Höfundar No Man's Sky, Hello Games, voru að senda frá sér áhugaverðan leik um söknuð, von og samkennd.
Nánar
Vigor kemur á PlayStation, verður Free-to-Play
  • PS4
  • PS5

Vigor kemur á PlayStation, verður Free-to-Play

erkiengill 03/09/2020
Bohemia Interactive kynntu á dögunum að indie smellurinn Vigor komi út fyrir PlayStation leikjatölvur síðar á árinu.
Nánar
Stjórnaðu árstíðum í Ary and the Secret of Seasons
  • PS4

Stjórnaðu árstíðum í Ary and the Secret of Seasons

erkiengill 02/09/2020
Út er kominn Ary and the Secret of Seasons, 3D ævintýra platform leikur frá Modus Games.
Nánar
Pacer svífur á PlayStation 4 í september
  • PS4

Pacer svífur á PlayStation 4 í september

erkiengill 31/08/2020
Framtíðar-kappakstursleikurinn Pacer kemur fyrir PS4 þann 17. september. Þarna er á ferðinni háhraða ofsaakstur í þyngdarleysi.
Nánar
Safnkvikindaleikurinn TemTem væntanlegur á næsta ári fyrir PS5
  • PS5

Safnkvikindaleikurinn TemTem væntanlegur á næsta ári fyrir PS5

erkiengill 31/08/2020
Meðal leikja sem sýndir voru í State of Play kynningu Sony var safn-kvikindaleikurinn TemTem, sá er væntanlegur fyrir PS5 á næsta ári.
Nánar
CrossCode kemur á leikjavélar í haust
  • PS4

CrossCode kemur á leikjavélar í haust

erkiengill 31/08/2020
Væntanlegur er retró-innblásni 2D RPG ævintýraleikurinn CrossCode frá Radical Fish fyrir PlayStation 4 á næstunni.
Nánar
Blood Bowl 3 kemur út 2021 á PlayStation
  • PS4
  • PS5

Blood Bowl 3 kemur út 2021 á PlayStation

erkiengill 31/08/2020
Nacon og Cyanide studio kynna Blood Bowl 3, tölvuleikjaútgáfu af vinsælu borðspili Games Workshop.
Nánar
Hnepptu andstæðinga í álög í Spellbreak
  • PS4

Hnepptu andstæðinga í álög í Spellbreak

erkiengill 27/08/2020
Spellbreak er nýr F2P leikur sem er væntanlegur á PlayStation 4 í haust.
Nánar
Japanska mafían á endurkomu í Yakuza: Like a Dragon
  • PS4
  • PS5

Japanska mafían á endurkomu í Yakuza: Like a Dragon

erkiengill 27/08/2020
Það styttist í útgáfu nýjasta innleggsins í Yakuza seríunni, Like a Dragon.
Nánar
Hitman 3 væntanlegur í janúar, frí PS5 uppfærsla og PSVR
  • PS4
  • PS5

Hitman 3 væntanlegur í janúar, frí PS5 uppfærsla og PSVR

erkiengill 27/08/2020
Agent 47 er mættur aftur í Hitman 3, leikurinn kemur út fyrir PlayStation 4 og 5 í janúar á næsta ári.
Nánar
Fall Guys er mest sótti leikur allra tíma á PS Plus
  • PS4

Fall Guys er mest sótti leikur allra tíma á PS Plus

erkiengill 27/08/2020
Battle Royal leikurinn Fall Guys: Ultimate Knockout er orðinn vinsælasti leikur allra tíma á áskriftarþjónustu Sony, PlayStation Plus.
Nánar
Black Ops Cold War kemur 13. nóvember
  • PS4
  • PS5

Black Ops Cold War kemur 13. nóvember

erkiengill 27/08/2020
Treyarch hefur loksins svipt hulunni af nýjasta Call of Duty leiknum, en sá ber heitið Black Ops: Cold War.
Nánar
Hrói Höttur bjargar PlayStation í vetur
  • PS4
  • PS5

Hrói Höttur bjargar PlayStation í vetur

erkiengill 25/08/2020
Um þessar mundir situr hópur forritara að leggja lokahönd á PS leikinn Hood: Outlaws & Legends svo hægt verði að gefa hann út árið 2021.
Nánar
Svarthöfði snýr aftur í dag, í sýndarveruleika
  • PS4

Svarthöfði snýr aftur í dag, í sýndarveruleika

erkiengill 25/08/2020
Vader Immortal: A Star Wars VR Series kemur út í dag. PSVR ævintýri hvar bardagar með geislasverðum eru í algleymingi.
Nánar
Hús hafa líka tilfinningar!
  • PS4

Hús hafa líka tilfinningar!

erkiengill 25/08/2020
Hugsaðu þér borg hvar byggingarnar geta gengið um og talað við hvor aðra. Hver þeirra á sína drauma, vonir og þrár.
Nánar
Street Power Soccer dúndrar á PS4 í vikunni
  • PS4

Street Power Soccer dúndrar á PS4 í vikunni

erkiengill 23/08/2020
Fyrir þá sem fá ekki nóg af knattspyrnu og eru orðnir leiðir á titlum eins og FIFA og PES kemur Street Power Soccer fyrir PS4.
Nánar
Gotham Knights kynntur fyrir PlayStation, kemur á næsta ári
  • PS4
  • PS5

Gotham Knights kynntur fyrir PlayStation, kemur á næsta ári

erkiengill 22/08/2020
DC Comics héldu DC Fandome kynningu í dag hvar WB Games Montreal sýndu nýjasta leikinn úr heimi leðurblökunnar.
Nánar
Crysis Remastered veldur hjartsláttartruflunum [UPPFÆRT]
  • PS4

Crysis Remastered veldur hjartsláttartruflunum [UPPFÆRT]

erkiengill 21/08/2020
Net-leki gaf í skyn að verið væri að endurútgefa brjálæðislega flotta skotleikinn Crysis á PS4.
Nánar

Leiðarkerfi færslna

Previous 1 … 10 11 12 13 14 15 16 17 Next

Lestu einnig

Alex hin unga og flóttinn úr hryllingshúsinu
  • PS4
  • PS5

Alex hin unga og flóttinn úr hryllingshúsinu

31/05/2023
Mikil eftirvænting fyrir útkomu Final Fantasy XVI
  • PS5

Mikil eftirvænting fyrir útkomu Final Fantasy XVI

26/04/2023
Ævintýri Cal Kestis halda áfram í Jedi: Survivor
  • PS5

Ævintýri Cal Kestis halda áfram í Jedi: Survivor

20/04/2023
Bæjarins bestu skotárásir
  • PS4
  • PS5

Bæjarins bestu skotárásir

19/04/2023
Höfundarréttur © 2020-2022 PSFréttir DarkNews by AF themes.