Vader Immortal: A Star Wars VR Series kemur út í dag. PSVR ævintýri hvar bardagar með geislasverðum eru í algleymingi.

PlayStation fréttir og fróðleikur
Vader Immortal: A Star Wars VR Series kemur út í dag. PSVR ævintýri hvar bardagar með geislasverðum eru í algleymingi.
Í næstu viku er væntanleg ný viðbót fyrir PlayStation 4 leikinn Superhot.
Media Molecule er að senda frá sér uppfærslu á Dreams, leikjahönnunar apparatinu fyrir PlayStation 4.
Einn af þeim leikjum sem beðið hefur verið eftir með nokkurri eftirvæntingu er Iron Man VR fyrir PlayStation 4.
EA tilkynnti á dögunum að Star Wars: Squadrons kæmi út fyrir PlayStation 4 þann 2. október.
Kom út á PlayStation Store á dögunum, ætlum að hafa sem fæst orð um þessa gargandi snilld, en látum fljóta með lýsingu af PS Store.