erkiengill
08/10/2020
Ubisoft hefur loksins staðfest útgáfudag Watch Dogs: Legion. Leikurinn mun koma út á PlayStation 4 þann 29. október.