Útgáfur

Væntanlegir leikir fyrir PS4

Á listanum finnur þú nýkomna og væntanlega leiki fyrir PlayStation. Hann er reglulega uppfærður. Á meðan við reynum okkar besta til að birta nákvæmar upplýsingar geta dagsetningar færst til ef útgefendur breyta sínum áætlunum. Einnig getur munað nokkrum dögum til eða frá eftir því hvar hver leikur er gefinn út (US/Europe/Asia Region).

Apríl 2021
2021-04-09 Guilty Gear: Strive
2021-04-23 NieR Replicant

Útgáfudagur óviss

2021-TBA Cris Tales
2021-TBA Kena: Bridge of Spirits
2021-TBA LEGO Star Wars: The Skywalker Saga
2021-TBA Aeon Must Die!
2021-TBA Poison Control
2021-TBA The Pedestrian
2021-TBA Bus Simulator 21
2021-TBA Hood: Outlaws & Legends
2021-TBA Tormented Souls
2021-TBA Metal: Hellsinger
2021-TBA Alex Kidd in Miracle World DX
2021-TBA Fallen Legion Revenants
2021-TBA Neptunia Virtual Stars
2021-TBA Blood Bowl 3
2021-TBA Escape from Asura
2021-TBA Dying Light 2
2021-TBA Foreclosed
2021-TBA Skull & Bones
2021-TBA Wraith: The Oblivion – Afterlife VR
2021-TBA A Space for the Unbound
2021-TBA Fallen Knight
2021-TBA The Origin: Blind Maid
2021-TBA Roller Champions
2021-TBA Spacebase Startopia
2021-TBA Guild of Darksteel
2021-TBA Black Legend
2021-TBA Rise of the Triad Remastered
2021-TBA Chorus
2021-TBA Werewolf: The Apocalypse – Earthblood
2021-TBA Dynasty Warriors 9


Væntanlegir PlayStation 5 leikir

Leikir sem hefur verið staðfest að komi út á PS5. Listinn er uppfærður þegar við fréttum meira.

  • Suicide Squad: Kill the Justice League (TBA 2022)
    Þessi var kynntur fyrir PS5 af Warner Brothers fyrr á árinu.

Observer: System Redux (19-nóv-2020)
Verður gefinn út á sama tíma og PS5 vélin.

Devil May Cry 5 Special Edition (19-nóv-2020)
Endurgerðin kemur út sama dag og PS5.

Spider-Man: Miles Morales (Insomniac / Sony) (19-nóv-2020)
Þess er vænst að leikurinn komi út samtímis PS5 vélinni.

Solar Ash (Heart Machine / Annapurna Interactive) (TBA 2021)
Þessi er væntanlegur á PlayStation 5, súrrealískt geimævintýri.

Demon’s Souls (Bluepoint/Japan Studio) (19-nóv-2020)
Endurgerð Demon’s Souls fyrir PlayStation 5 er væntanleg 19. nóvember.

Ratchet & Clank: Rift Apart (Insomniac Games) (TBA)
Kynntur í Future of Gaming streymi Sony.

Ghostwire Tokyo (Tango Gameworks / Bethesda) (TBA 2021)
Væntanlegur á næsta ári, annars er Tokyo dauðadæmd.

Bugsnax (Young Horses) (TBA Holiday 2020)
Blanda af skordýra og ávaxtafræðum, leikurinn var kynntur fyrir PS5 af Sony.

Stray (BlueTwelve Studio / Annapurna Interactive) (TBA 2021)
Aðalsöguhetjan í þessum leik er köttur. Þarf að segja meira?

Returnal (Housemarque) (TBA)
Geim-hrollvekjan er væntanleg fyrir PlayStation 5.

Gran Turismo 7 (Polyphony Digital/Sony) (TBA)
Staðfest að þessi komi fyrir PS5. Kazunori Yamauchi sagði það.

Horizon II: Forbidden West (Guerilla/Sony) (TBA)
Vitað var að framhald hins geysivinsæla Horizon Zero Dawn frá Guerilla væri í vinnslu, en nú hefur það fengist staðfest. Útgáfudagur er samt TBA.

Sackboy: A Big Adventure (Sumo Digital/Sony) (19-nóv-2020)
Kynntur á The Future of Gaming, útgáfudagur 19. nóvember.

GTA V (RockStar Games) (2021)
Uppfærð útgáfa Grand Theft Auto 5 er væntanleg á seinni helmingi ársins 2021.

Resident Evil 8: Village (Capcom) (TBA, 2021)
Capcom ætlar að gefa út á næsta ári.

Dustborn (Red Thread Games) (TBA, 2021)
Norsararnir eru með þennan í vinnslu.

Dying Light 2 (Techland) (TBA)
Techland hefur staðfest að leikurinn verði gefinn út fyrir bæði PS4 og PS5.

Final Fantasy VII Remake
Yosuke Matsuda, yfirmaður hjá Square Enix, hefur sagt að titillinn sé í þróun fyrir PS5 leikjavélina.

Final Fantasy XVI
Næsta innlegg í þessa vinsælu seríu verður console exclusive á PS5.

Godfall
Fyrsti next-gen titill sem kynntur var fyrir PS5. Counterplay Games hanna leikinn en Gearbox kemur til með að gefa út. Kemur út 19. nóv. 2020.

Immortals Fenyx Rising (Gods & Monsters)
Upprunalega átti þessi að koma út á síðasta ári (2019) en Ubisoft Quebec er með leikinn í þróun. Fyrirtækið hefur lofað að hann komi fyrir bæði PS4 og PS5.

The Lord of the Rings: Gollum
Daedelic Entertainment er að framleiða leikinn sem verður gefinn út fyrir PlayStation 5.

Outriders
Pólska leikjastúdíóið People Can Fly er að vinna að þessum leik sem Square Enix mun gefa út fyrir PS4 og PS5.

Rainbow Six Quarantine
Ubisoft ætlar að gefa út fyrir PS4 og PS5.

Watch Dogs Legion
Enn einn titill sem Ubisoft hefur seinkað. Væntanlegur á báðar kynslóðir leikjavéla.

WRC 9
Nýjasti World Rally Championship verður gefinn út á PS4 í september og PS5 útgáfan er væntanleg í kjölfarið.

Destiny 2
Bungie hefur staðfest að þeir sem eiga Destiny 2 á PlayStation 4 geti uppfært leikinn frítt þegar hann kemur á PS5. Auk þess verður boðið upp á cross-play milli PS4 og PS5.

Metal: Hellsinger (TBA)
Þessi leikur ku vera eins konar blanda af Doom og Guitar Hero, hvar þú sallar niður hópa af óvættum í takt við hardcore metal músík. Þrettán rokkstig fyrir það.

Tribes of Midgard (TBA, 2021)
Fyrirtækið Norsfell tilkynnti um þennan nýlega. Nánar á playstation.com

The Pathless (19-nóv-2020)
Giant Squid ætla að senda þennan leik frá sér á árinu fyrir bæði PS5 og PS4.

In Sound Mind (TBA, 2021)
Hrollvekjan er væntanleg frá We Create Stuff í upphafi árs 2021.

Marvel’s Avengers (TBA, 2020)
Staðfest að verði gefinn út á báðar kynslóðir leikjavéla. Crystal Dynamics framleiðir.

Hogwarts Legacy (TBA, 2021)
Var sýndur á PS5 Showcase streymi Sony 2020.

Five Nights at Freddy’s: Security Breach (TBA)
Kemur fyrir PS4 og PS5.

Fortnite (19-nóv-2020)
Þessi lætur sig ekki vanta á PlayStation 5 og kemur út í PS5 útgáfu sama dag og vélin sjálf, 19. nóvember 2020.

God of War: Ragnarök (TBA, 2021)
Santa Monica stúdíó Sony er með þennan í vinnslu fyrir PS5.Leave a Reply