PS Plus Collection: allir leikirnir sem verða í boði

Sony kynnti nýjan ávinning fyrir PlayStation Plus áskrifendur, PS Plus Collection. Þeir sem kaupa PS5 og eru með áskrift að PS Plús fá strax aðgang að nokkrum klassískum PS4 titlum.

Þetta eru leikirnir sem verða í boði:

 • Batman: Arkham Knight
 • Battlefield 1
 • Bloodborne
 • Days Gone
 • Detroit: Become Human
 • Fallout 4
 • Final Fantasy XV
 • God of War
 • inFAMOUS: Second Son
 • The Last Guardian
 • The Last of Us Remastered
 • Monster Hunter: World
 • Mortal Kombat X
 • Persona 5
 • Ratchet & Clank
 • Resident Evil 7: Biohazard
 • Uncharted 4: A Thief’s End
 • Until Dawn

Þú hefur aðgang að öllum þessum leikjum að því gefnu að þú sért með PlayStation 5 og virka PS Plús áskrift. 18 frábærir, klassískir PS4 titlar og ekki fylliefni í augsýn.

PS Plus Collection þjónusta Sony verður aðgengileg PS5 spilurum á Íslandi frá 19. nóvember.

Detroit: Become Human.
inFamous: Second Son.
God of War.

Nánar:

Nánari upplýsingar um PS5 hér: https://psfrettir.com/2020/09/16/samantekt-thad-sem-vid-vitum-um-ps5/

Væntanlegir PS5 leikir: https://psfrettir.com/2020/06/11/sony-kynnti-ps5-leiki/

Stikla:

Leave a Reply