Fairy Tail kemur út á PlayStation 4 í lok mánaðar

Koei Tecmo eru að senda frá sér ævintýri byggt á manga seríunni Fairy Tail. Ef þú kannast ekki við hvað er hér um að ræða þá fundum við þessa lýsingu á Netinu:

„If you’re not familiar with Fairy Tail, you’ve missed out. This manga is all about the adventures of Natsu Dragneel, Lucy Heartfilia, and the other members of the Fairy Tail guild of magicians. The land of Fiore is filled with dark creatures, dragons, and worst of all, cats.“

Nánar um leikinn:

„Based on the fantasy adventure comic about Natsu, a Dragon Slayer of the rowdy Fairy Tail magician guild and his unique group of friends battling against no less unique and memorable enemies. Fairy Tail was published in Kodansha’s Weekly Shonen Magazine, selling over 60 million copies worldwide.“

Leikurinn kemur út fyrir PS4 þann 31. júlí. Samtímis kemur hann út fyrir Nintendo Switch og PC vélar.

Nánar:

Vefsíða: https://fairytailgame.com/uk/

Stikla: https://youtu.be/XwP2sQdyH8A

Leave a Reply